Laugardaginn 18. mars fer fram hádegisspjall í Norræna húsinu þar sem Jorodd Asphjell forseti Norðurlandaráðs fer yfir áherslur ráðsins og framtíð norræns samstarfs.
Embætti forseta Íslands hefur gerst sérstakur verndari Norræna félagsins á Íslandi í tilefni af 100 ára afmæli þess. Þetta er góður lokapunktur á afar vel heppnað afmælisár.