Sameiginlegur félagsfundur Norræna félagsins í Reykjanesbæ og Norræna félagsins í Suðurnesjabæ 11. apríl, kl. 20:00 á Bókasafni Suðurnesjabæjar í Sandgerði
Stórafmælisárið 2022 var einkar viðburðaríkt hjá Norræna félaginu. Afmælisgleði, útvarpsþættir, höfuðborgarmót í Reykjavík, sambandsþing, norrænn trjálundur, spurningaskrá og fleira.
Um helgina fór fram norrænt hádegisspjall í Norræna húsinu þar sem Jorodd Asphjell forseti Norðurlandaráðs fór yfir áherslur ráðsins og framtíð norræns samstarfs.