Þema Norrænu bókmenntavikunnar er Frelsi á Norðurlöndunum og varpar ljósi á 80 ára lýðveldishátíð Íslands með vali á bókunum, Eldgos eftir Rán Flygenring og Skugga-Baldur eftir Sjón.
Enn er möguleiki á að skrá sig til leiks á https://www.nordisklitteratur.org/is
Verkefnið er samstarfsverkefni Norrænu félaganna á öllum Norðurlöndunum



