Á sambandsþingi Norræna félagsins 1. – 2. Apríl 2022 urðu breytingar á lögum félagsins og fækkað í stjórn. Á aðalfundi Norræna félagsins á höfuðborgarsvæðinu var kjörinn nýr formaður.
Aðalfundur Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu
Norrænt samstarf lykillinn að árangri
Dagur Norðurlanda 2022
Saga Dags Norðurlanda 1936-2022
Kennsluvefurinn Norden i Skolen fær stóran styrk frá A.P. Møller sjóðnum
Norræna félagið á Íslandi 100 ára
Súðbyrðingurinn á lista hjá UNESCO
Þjóðhátíðardagur Finnlands
Norræn bókmenntavika 2021
Í ár býður Norræn bókmenntavika börnum og fullorðnum á upplestrarviðburði þar sem þemað er draumar og þrár. Aukin fjarlægð og lokuð landamæri hafa verið einkennandi undanfarið. Það sem getur sameinað fólk yfir landamæri er einmitt draumar og þrár.Það sem okkur dreymir um og það sem við þráum getur verið óendanlega ólíkt, en tilfinningarnar eru þær sömu.

