Sveinlaug fór til Danmerkur árið 2002

Sveinlaug Sigurðardóttir var tvítug þegar hún fór til Kaupmannahafnar sem Nordjobbari árið 2002. Hún skellti sér af stað með vinkonu sinni, beint eftir stúdentspróf úr menntaskóla. Hún segir þetta hafa verið góða upplifun sem hafi styrkt tengsl hennar við Norðurlöndin til muna. Lestu meira hér.


Ragnheiður var í Noregi 2025

Skriflegt viðtal væntanlegt á næstunni

Hægt er að fylgjast með degi í lífi Ragnheiðar í Nesfjellet í Noregi, undir “stories” á Instagram hjá Norræna félaginu.


 Karen Rut fór til Danmerkur 2023 og 2024

Skriflegt viðtal væntanlegt á næstunni

Viðtal aðgengilegt á TikTok


Jóhann Gísli í Noregi 2024

Jóhann Gísli Jónsson er 24 ára, hann ólst upp á Neskaupsstað, æfði skíði í fjölda ára og varði sumrunum í sveit. Hann hefur lokið BA námi í náttúru- og umhverfisfræði frá Landbúnaðar-háskóla Íslands. Eftir útskrift tók hann skyndiákvörðun og skellti sér af stað í fjögurra mánaða bakpokaferðalag um Evrópu. Eftir það ákvað hann síðan að sækja um hjá Nordjobb. Lestu meira hér.



Matthildur fór til Svíþjóðar þrjú sumur í röð árið 2000-2002

Skriflegt viðtal væntanlegt á næstunni